JANA ZEDELIUS
MEÐ ÁSTRÍÐU, HÆFNI OG SAMKENND FYRIR VELFERÐ HESTA
HESTA
TANN
HEILSA
DÝRALÆKNIR
Ég tel mig mjög heppna að hafa fundið ástríðu mína á sviði hestatannlækninga snemma á dýralækna ferlinum mínum.
Ég hef starfað við hestatannlækningar síðan 2012, að hluta til á einni af fremstu dýralæknamiðsstöð Evrópu fyrir alla tann- og höfuðtengda sjúkdóma.
Árið 2017 stofnaði ég svo mína eigin stofu í Hamborg, Þýskalandi samhliða því kenni ég og þjálfa aðra dýralækna og tannsmiði í Þýskalandi og Bandaríkjunum.


Ég er löggiltur meðlimur IAED (International Association of Equine Dentistry) og Certified Equine Dentist AED (Academy of Equine Dentistry). Árið 2020 gerðist ég svo meðlimur nýstofnaðs NCED (Nordic College of Equine Dentistry).
Ég hef farið á hestbak frá blautu barnsbeini og ég elska sérstaklega að fara í hestaferðir. Fátt er fallegra en að sjá Ísland af hestbaki!

MENNTUN
Ég elska að læra og finnst gaman að hafa opinn huga. Þetta á sérstaklega við um mitt áhugasvið. Ég hef hitt og unnið með mörgum frábærum hestatannlæknum frá öllum heimshornum og þeir hafa allir farið mjög mismunandi leiðir til að verða faglegir hestatannlæknar. Verðandi dýralæknar þekkja ekki nægilega vel sjúkdóma og meðferð tannvandamála meðan á háskólanámi stendur og staðlað og skipulegt framhaldsnám er enn mjög sjaldgæft. Það er undir dýralæknunum sjálfum komið að leita eftir fullnægjandi framhaldsnámi. Þjálfun mín hjá Academy of Equine Dentistry ásamt árum mínum á hestatannlæknastofunni í Gessertshausen á stærstan þátt í menntun minni til að verða sérhæfður hestatannlæknir. Þetta ferðalag hefur þó ekki stoppað þar, ég er stöðugt að reyna að vera upplýst um allar nýjungar í hestatannlækningum, auk þess sem ég tek þátt í að efla vísindi hestatannlækninga. Mér finnst líka gaman að skoða annað en tannlækningartengd svið hestaheilsu, eins og bæklunarlækningar, nálastungur og TCM (Traditional Chinese Medicine), næringu hesta og sérstaklega velferð og þjálfun. Enginn hestur eru bara tennur og haus...og ég er enn dýralæknir.
TÍMALINA MENNTUNAR
March 25: NEVC (Nordic Equine Veterinary Conference) Selfoss, IS March 25: IGFP Conference DE Januar 25: NCED Conference Malmö, SE Januar 25: Hospitation Equine dental colleague Mette Aarup, DK July 24: Landsmót since April 24: Equine Nutrition Studies until 2027, TWI, DE Januar 24: NCED Conference, Malmö SE September 2023: "Hot Potato Day" Congress NCED (BE) since April 2023: BEVAS/IVAS Acupuncture and TCM in Horses and SA, course in 5 modules and certification. (BE) June 2022: Update EGUS (online) (DE) since June 2021: Medical Trainer for Horses, positive Reinforcement based Counter Conditioning (DE) January 2021: Workshop with Dr- Katharina Ros, PZZ Döhle and Lars Schulte, Pferdezahnarzt.pro (DE) November 2020: Update X-ray expertise, Kiel (DE) October 2020: Workshop with Dr- Katharina Ros, PZZ Döhle (DE) July 2020: 37. FFP-Annual Meeting: Effects of grazing and its management on the health of horses. (DE) January 2020: Congress and new membership of the Nordic College of Equine dentistry (NCED) in Malmö (SE) November 2019: Academy of Equine Dentistry, Idaho (USA), advanced course and tutor for aspiring equine dentists May 2019: EVDC (European Veterinary Dental College) Congress Utrecht (NL) March 2018: IGFP Congress Niedernhausen (DE) January 2018: Internship at Gessertshausen dental station (DE) November 2017: Academy of Equine Dentistry, Idaho (USA), advanced course and tutor for trainee dentists April 2017: Eickemeyer Tuttlingen (DE), tutoring participating veterinarians at intensive dental treatment course March 2017: IGFP Congress Niedernhausen (DE) February 2017: Gessertshausen Veterinary Clinic (DE), further training in all areas of equine medicine. August 2016: Update X-ray expertise, Braunschweig (DE) June 2016: Internal workshop at Gessertshausen dental station (DE), dental treatment & working position with a physiotherapist March 2016: IGFP Congress Niedernhausen (DE) March 2015: IGFP Congress Niedernhausen (DE) December 2014: Gessertshausen dental station (DE) July 2014: Level 3&4 at the Academy of Equine Dentistry, exam and certification according to IAED, Idaho (USA) March 2014: IGFP Congress Niedernhausen (DE) February 2014: Level 2 at the Academy of Equine Dentistry, Idaho (USA) November 2013: Level 1 at the Academy of Equine Dentistry, Idaho (USA) June 2013: Intensive workshop Incisor treatment Holger Rosenberg, PDPP IGFP April 2013: Ultrasound workshop distal limb, Barkhof Horse Clinic, Sottrum (DE) October 2012: Intensive weekend seminar restorative dental therapy for horses, TiHo Hannover (DE) October 2012: Intensive weekend seminar equine dental treatment, TiHo Hannover (DE) September 2010: various topics in equine medicine, including pain management and hygiene, Bargteheide Horse Clinic (DE) April 2010: Diploma of veterinary medicine, Free University of Berlin
